58. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:15
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 57. fundar var samþykkt.

2) 543. mál - fjölmiðlar Kl. 09:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Rakel Birnu Þorsteinsdóttur og Steindór Dan Jensen frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.

3) 803. mál - nafnskírteini Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Arnar Sigurð Hauksson frá dómsmálaráðuneytinu.

4) 942. mál - ríkislögmaður Kl. 10:35
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Sigurð Örn Hilmarsson formann Lögmannafélags Íslands.

5) 899. mál - kvikmyndalög Kl. 10:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Birnu Hafstein og Hrafnhildi Theodórsdóttur frá Félagi íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum.

6) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 09:45
Tillaga um að nefndin flytji frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt.

7) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20